Reykjavík Headshop x Dolgr Spilastokkurinn

Sale price3.490 kr

Pickup available at Reykjavík Headshop - Ingólfsstræti 6

Usually ready in 24 hours

Reykjavík Headshop x Dolgr Spilastokkurinn

Reykjavík Headshop x Dolgr Spilastokkurinn

Reykjavík Headshop - Ingólfsstræti 6

Pickup available, Usually ready in 24 hours

Ingólfsstræti
6
101 Reykjavík
Iceland

+3547929333

Hann er loksins kominn 🃏🃏
Við kynnum með miklu stolti eftirsóttasta spilastokkinn á plánetunni: Reykjavík Headshop x Dolgr spilastokkurinn

Við skiljum ykkur eftir með nokkur orð frá manni stundarinnar: Þetta byrjaði allt með því að ég bað um leyfi að nota Headshop límmiða í ‘Yu-Go-Oh!’ spilið mitt. Strákunum í headshoppinu fannst það illað og stungu upp á því að vinna verkefni saman og restin segir sig sjálft.

Innblásturinn á bakvið stokkinn er verslunin sjálf, fólkið sem kemur að henni og að sjálfsögðu Böddi Bloom. Það var algjör no-brainer að bomba Bödda í baggies og nota strákana úr sjoppunni í facecards.

Ég er mjög þakklátur fyrir sénsinn sem strákarnir gáfu mér, frelsið til að gera það sem eg vildi og hjálpina sem ég fékk

Í stuttum orðum: “I like doing cool shit with cool people” ♥️♠️♦️♣️