Forpantanir - Upplýsingar

Athugaðu að þessar vörur eru forpantanir sem þýðir að greiðslan núna er aðeins innborgun (staðfestingargjald) – ekki heildarverð vörunnar

Þegar þú leggur inn forpöntun hjá okkur greiðirðu aðeins innborgun til að tryggja vöruna. Þetta er ekki lokaverðið og ekki full greiðsla fyrir vöruna. Eftir að forpöntun berst höfum við samband við þig með upplýsingum um áætlaðan biðtíma. Þegar varan kemur til okkar sendum við þér greiðslulink til að ljúka kaupunum með lokagreiðslu.

Vinsamlegast athugið:

  • Allar forpantanir eru óendurgreiðanlegar, þar sem hver forpöntun er sérpöntuð og bætist við okkar eigin innkaup.
  • Með því að staðfesta forpöntun samþykkir þú þessi skilyrði.

Filters

Filters
Sort by: