Lónið

Reykjavík Headshop x Sticky: Lónið

Lónið er ástríðufullt afsprengi Reykjavík Headshop – viðburður sem sameinar tónlist, ljós, list og hráa orku götunnar í anda Priksins. Það hefur fest sig í sess sem vettvangur fyrir unga og ferska listamenn til að blómstra og fyrir áhorfendur að upplifa eitthvað ekta, lifandi og tilfinningalegt – pure passion, just to feel something.

Skoða

Skrans

Reykjavík Headshop: Skrans Skatejam

Skrans er samstarfsverkefni milli Reykjavík Headshop & Homies on Wheels sem sameinuðust um að halda hjólabrettakeppni á Menningarnótt ’24 & '25. Viðburðurinn varð einstök blanda af list, menningu og götustemningu sem endurvakti tenginguna milli hjólabrettasenunnar og menningarlífsins í Reykjavík.

Skoða