Um Okkur
Reykjavík Headshop var stofnuð af Bryngeiri Vattnes og Óðni Darra sumarið 2022. Búðin er staðsett á Ingólfsstræti 6 og opnaði dyr sínar almenningi þann 22. desember 2022. Síðan þá, höfum við lagt okkur fram við að miðla heiðarlegum og traustum upplýsingum um cannabis plöntuna til viðskiptavina og annara sem vilja fræðast. Tilgangur okkar er að skapa jákvætt og uppbyggjandi samtal um cannabis plöntuna sem og neytendur hennar. Þær CBD vörur sem Reykjavík Headshop bíður uppá eru eingöngu unnar úr lífrænt ræktuðum hampi frá viðurkenndum framleiðendum.
Rauða Augað ehf. annast innflutning og dreifingu á CBD-vörunum.