

Reykjavík Headshop er náttúrulega staðsett á Ingólfsstræti 6, 101 Reykjavík og þar beint á móti liggur verslunin Wasteland. Við höfðum lengi horft yfir götuna og hugsað til okkar sjálfa "Hvað gæti verið að lauma sér þarna inni?" og það leið ekki langur tími þar til að forvitnin greip okkur og við kíktum yfir og þar var hann, hinn eini sanni Saumakallinn, með fullt af bótum og peysum, það þurfti ekki meira en tvö orð til að þetta samstarf átti sér stað. "Gerum þetta" sagði Saumakallinn, og restin segir sig sjálft
Sprenglærður Fatatæknir úr Tækniskólanum með þykka reynslu í saumaskap, fyrir fyrirtæki & sérverkefni en byrjaði svo solo að sauma fyrir almenning í Kolaportinu 30. Júní 2024 og er núna kominn alla leið í Glæsibæ, 104 Reykjavík með sína eigin saumastofu þar sem allir eru velkomnir, endilega kíktu við og heilsaðu upp á honum.
IG: @saumakallinn
Loading more images...
Failed to load images
