

Berglaug er alvöru ljósmyndari. Hún hefur verið í þessu lengi, útskrifuð úr Ljósmyndaskólanum og alltaf með kameruna á lofti. Það er einstakt hvernig hún nær að grípa athygli, tilfinningar og stemningu með aðeins einni mynd. Hvort sem það eru behind-the-scenes skot úr tónlistarmyndböndum, tísku myndir, auglýsingar eða bara hreint portrait, þá sér maður strax þegar það er Berglaug að skjóta.
Við hjá Headshop höfum verið að vinna með henni síðan day one, bæði í lifestyle myndatökum og vörumyndum sem TALA. Hún er með sitt eigið studio á Hverfisgötu 14, og ef þú vilt illaðar myndir, þá ertu að minnsta kosti loksins kominn á réttu leið. Upplýsingar hér að neðan.
×

